Foreldraráð 2019-2020

Foreldraráð leikskólans skipa:

Katla Hrund Karlsdóttir
khkarls@gmail.com
Örn Óskar Ingólfsson
oddi.ingolfs@gmail.com

Starfsreglur

Foreldraráð er starfandi við leikskólann Hlíðarberg. Samkvæmt 11. gr. laga um leikskóla nr 90/2008 skal leitast við að hlusta eftir sjónarmiðum foreldra og stuðla að áhrifum þeirra á skólastarfið. Hlutverk þess er að gefa umsagnir til leikskólans, fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan skólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á skólastarfinu. sjá handbók foreldraráða í leikskólum

Fundargerðir

Foreldraráð fundaði í ágúst og veitti umsögn um starfáætlun leikskólans sjá umsögn foreldraráðs (002).pdf

Foreldraráð fundaði í september og veitti umsögn um opnunartíma leikskóla að beiðni Fræðsluráðs

sjá foreldraráð umsögn um opnunartíma.pdf