Matseðill vikunnar

5. júní - 9. júní

Mánudagur - 5. júní
Morgunmatur   Hafragrautur,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð og mjólk.
Nónhressing Flatkökur, álegg og mjólk. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 6. júní
Morgunmatur   Cheerios,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Súpa og brauð.
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk og ávextir.
 
Miðvikudagur - 7. júní
Morgunmatur   Hafragrautur,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Núðlur, kjúklingur og grænmeti.
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk og ávextir.
 
Fimmtudagur - 8. júní
Morgunmatur   Súrmjólk, kornflex, mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur með hrísgjónum og grænmeti.
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk og ávextir.
 
Föstudagur - 9. júní
Morgunmatur   Hafragrautur,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Hakk og spagetti.
Nónhressing Hrökkbrauð, álegg og mjóllk. Ávextir.