news

Takk fyrir samstarfið

17 maí 2023

Í gær var kveðjuveisla hja okkur þar sem þær Berglind Friðþjófsdóttir, Lísa C Harðardóttir og Guðrún Elsa Finnbogadóttir láta af störfum í kringum mánaðarmótin eftir 22-26 ára störf við leikskólann. Við þökkum þeim hjartanlega fyrir samstarfið og óskum þeim velfarnaðar á lífsins leið.