Foreldrar athugið Svarhlutfall leikskólans í foreldrakönnun er nú 40.0% en þarf að vera 80% til að niðurstöðurnar verði samanburðarhæfar við niðurstöður annarra leikskóla. Könnuninni lýkur fimmtudaginn 31. mars og vegna páskafrís eru því aðeins 10 virkir dagar til stefnu.