Markmið foreldrafélagsins er að styðja við bakið á því starfi sem fram fer innan veggja leikskólans og starfa í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk að því að börnunum líði sem best og að þau þroskist og dafni sem sjálfstæðir og heilsteyptir einstaklingar.
Foreldrafélagið heldur aðalfund á hverju hausti þar sem kosin er stjórn skipuð átta foreldrum, tveimur af hverri deild. Kjörin stjórn velur sér síðan formann, gjaldkera og ritara.

STARFSREGLUR

Gjaldið greiðist

foreldrafélagsins sér um innheimtu á gjaldinu fyrir foreldrafélagið.Gjaldið rennur í sjóð sem

Kosning til stjórnar félagsins skal fara fram á aðalfundi.Stefnt skal að því að hver deild

leikskólans eigi

fulltrúa til setu í henni, þannig að samtals skipi stjórn 9 fulltrúa.Æskilegt er að hluti fulltrúa

sitji tvö ár í senn í stjórn. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum.Kjósa skal formann, gjaldkera

og ritara.Formaður stjórnar er fulltrúi foreldrafélaga í Hafnarfirði.