Deildin okkar heitir Tröllahlíð
Deildarstjórinn okkar heitir Elín Gíslína.
Nemendur á Tröllahlíð eru 5 ára og eru á leið í skóla næsta vetur. Við leggjum því áherslu á skólatengd verkefni og á að kynna okkur hvað tekur við eftir að leikskólanámi lýkur. Við förum stundum í heimsókn í Setbergsskóla og kynnum okkur starfið þar.