Deildin okkar heitir Klettahlíð

Deildarstjórinn okkar heitir Kolbrún.

Við erum býsna uppátækjasöm á Klettahlíð. Við förum í heimsókn á bókasafn, förum í bíó, skoðum náttúruna, lærum söngva og æfum hugtök, liti og form. Við viljum gjarnan hafa eitthvað fyrir stafni alla daga því það er svo skemmtilegt :)

Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni