Deildarstjóri er Særún Hrund.
Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni
Kæru foreldrar Veðrið er búið að vera misgott þessa vikuna en við létum rigninguna ekki stoppa okkur og fórum út alla dagna í vikunni stundum bæði fyrir og eftir hádegi. Krakkarnir eru búnir að vera rosa duglegir að klæða sig sj...
Í dag byrjuðum við að tína upp rusl bæði í garðinum okkar og á lóð Setbergskóla. Þetta fannst krökkunum rosalega skemmtilegt og jafnvel minnsta rusl sem þau sáu var tekið upp. Í lok fórum við með fullan poka af rusli og hentum ...