news

Plánetuverkefni og skólaheimsókn

18 Feb 2016

Við fórum út í Setbergsskóla í morgun. Vorum í tímum með fyrsta bekk og fórum í fríminútur. Undanfarna viku höfum við verið að vinna með plánetur sem er spennandi verkefni