news

Skógarúlfar fóru í bíó

19 Feb 2016

Bóka- og bíódagar í Hafnarfirði

Múmínálfarnir

Skógarúlfar fóru í Bæjarbíó í morgun, þar sem þau fengu að sjá teiknimynd um Múmínálfana. En sýningin var af tilefni bóka- og bíóhátíðar sem haldin er þessa dagana. Til­gang­ur nýrr­ar Bóka- og bíó­hátíðar barn­anna er að efla áhuga barna enn frek­ar á lestri og læsi í víðum skiln­ingi og mun hátíðin styðja við læsis­verk­efni leik- og grunn­skóla bæj­ar­ins sem í gangi hef­ur verið síðustu miss­eri.

Frétt um ferðina