Velkomin á heimasíðu Hlíðarbergs
Í sumar höfum við fengið starfsfólk í sumarafleysingar þau hafa öll unnið hjá okkur áður. Þau heita: Baldur, Egill, Yrsa og Þórgunnur. Þau eru vön og þekkja börnin, mjög ánægjulegt að hafa þau hjá okkur í sumar. Ungmenni fr...
Foreldrafélagið í samstarfi við leikskólann héldu Sumahátíð miðvikudaginn 22.júní. Boðið var upp á hoppukastala, söngatriði úr Ávaxtakörfunni, andlitsmálun auk þess var boðið upp á ís, snakk og djús, ásamt grilliuðum pyls...