Velkomin á heimasíðu Hlíðarbergs
Í gær fengu 19 starfsmenn hafnarfjarðarbæjar viðurkenningu fyrir 25 ára starf. Þeirra á meðal var hún Lísa okkar. Lísa C Harðardóttir hóf störf fyrir Hafnarfjarðarbæ í leikskólanum Álfabergi. Hún kom til starfa við Leikskólann...
Óskum börnunum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. ...