Matseðill vikunnar

28. September - 2. Október

Mánudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur,mjólk,lýsi ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu. Meðlætisbar: Appelsínur,epli,blómkál Ofnæmisvakar: Hvítlauks- og hvítbaunabuff, vegan.
Nónhressing Sólkjarnabrauð með malakoff og ávextir.
 
Þriðjudagur - 29. September
Morgunmatur   Cheerios,mjólk,lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingalasagna með hrásalati og birkibollu Meðlætisbar:Bananar,gular melónur,brokkolí,gúrkur og paprikur. Ofnæmisvakar: Grænmetislasagna, vegan.
Nónhressing Birkikubbur með skinku og ávextir.
 
Miðvikudagur - 30. September
Morgunmatur   Hafragrautur,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósa. Meðlætisbar:Appelsínur,epli,gulrætur,paprikur,rófur og rúsínur. Ofnæmisvakar: Skólabollur,vegan.
Nónhressing Sólkjarnabrauð með eggi/papriku og ávextir.
 
Fimmtudagur - 1. Október
Morgunmatur   Súrmjólk,kornflex,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Hakkbollur með kartöflumús og lauksósu. Meðlætisbar:Ananas,bananar,gular baunir,gúrkur,rauðkál,rauðlaukur,tómatar. Ofnæmisvakar: Kjúklingabaunabuff,vegan.
Nónhressing Skonsa með osti og ávextir.
 
Föstudagur - 2. Október
Morgunmatur   Hafragrautur,mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Grjónagrautur,slátur og brauð með áleggi. Meðlætisbar:Úrval grænmetis og ávaxta. Ofnæmisvakar: Sætkartöflusúpa,vegan.
Nónhressing Sólkjarnabrauð með banana/smurosti og ávextir.
 

Næringarplakat