Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti og sósa.
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk og ávextir.
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Cheerios, mjólk, lýsi og ávöxtir.
Hádegismatur Grænmetisréttur.
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk og ávextir.
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Mexíkósk kjúklingasúpa, nýbakað brauð og álegg.
Nónhressing Flatkökur, álegg og mjólk. Ávextir.
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Súrmjólk,kornflex,mjólk,lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti.
Nónhressing Brauð, álegg, mjólk og ávextir.
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Kjöt í karrý.
Nónhressing Hrökkbrauð og álegg . Ávextir.
 

Næringarplakat