news

líf og fjör á hlíðarbergi

09 Okt 2020

Síðustu þrjár vikur á Hlíðarbergi hafa verið mjög viðburðaríkar.

Klettahlíð

Börnin á Klettahlíða fengu t.d Blæ vin sinn til baka úr sumarfrí frá Ástralíu. Hann sendi börnunum bréf um að hann kæmist ekki inn á leikskólalóðina. Börnin fóru og fundu Blæ með ferðatöskuna sína í strætóskýlinu við leikskólan.

Þau hafa líka farið í göngutúr og tíndu ber, greinar og laufblöð til að föndra úr. Einnig æfðu þau málhljóðið með Lubba vini sínum og var það málhljóðið Ll.

Álfahlíð

Börnin á Álfahlíð hafa bralla margt síðustu þrjár vikur. Þau fór m.a í heimsókn á bókasanið þar sem börnin fengu sögustund og fengu að skoða bækur. Þau fóru líka í göngutúra um hverfið bæði á róló og að tína efnivið í födnur.Þau fóru líka salinn og föndruðu.

Vinastund með Blæ hefur verið á sínum stað og líka Lubbastund en málhljóð síðstu þrjár vikunar voru:Gg, Ff og Ss.

Tröllahlíð

Blær er líka komin úr sumarfríi hjá börnunum á Tröllahlíð og hafa þau verið svo almenileg við hann og saumað handa honum hlýjar flíkur til vera í í vetur. Þau hafa líka verið læra málhljóð með Lubba og lærðu þau : Aa og Ll.

Svo hafa þau verið duglega vera úti í garðinum hjá sér að brasa allskonar skemmtilegt.

Hamrahlíð og Dvergahlíð

Börnin á Hamra – og Dvergahlíð hafa verið dugleg nýta morgnana í útiveru. En börnin eru á fullu læra ný lög á hverjum degi í samverstund. Þau leika síðan inni eftir hvíld en kíkja oftast út ef veður leyfir eftir kafftíman.

Takk fyrir vikuna og góða helgi