news

Vikan 14. - 18. september

18 Sep 2020

Tröllahlíð

Börnin á Tröllahlíð hafa haft nóg fyrir stafni þessa vikuna. Þau hengdu upp vindpokana sína í garðinum á Tröllahlíð og geta núna fylgst með vindinum. Þau tók líka upp kartöflur sem þau settu niður í vor. Þau eru einnig að gera smá rannsókn með þrjár kartöflur sem þau hafa sett í glas og ætla þau fylgjast með þeim næstu daga eða mánuði og sjá hvað gerist. Lubbi vinur þeira hefur líka verður tíður gestur og er þau búin fara yfir fjögur málhljóð . Málhljóðin sem búið er fara í eru: Áá, Mm , Ss og Íí.

Álfahlíð

Börnin á Álfahlíð hafa brallað margt í vikunni. Þau fóru í gönguferðir það sem var t.d klippt niður ber og lyng til nota í listasmiðju. Þau teiknuðu sjálfsmyndir til hafa í smaverunni til að vita hvaða sæti þau eiga. Í samveru var svo farið yfir Bínu reglunar en með Bínu reglunum er lagður grunnur að góðri boðskiptafærni hjá börnum . Þau læra/æfa m.a að sitja kyrr, hlusta, bíða og gera til skiptis. Málhljóð vikunar á Álfahlíð er Ll.

Takk fyrir vikuna og góða helgi