Viðbótarafsláttur

05 Okt 2017

Ágæta foreldri / forráðarmaður

Átt þú rétt á viðbótarafslætti?

Nú í upphafi skólaárs er nauðsynlegt að endurnýja umsóknir um viðbótarafslátt af leikskólagjöldum og verða ALLAR eldri umsóknir felldar úr gildi frá 1. nóvember n.k. Til að öðlast viðbótarafslátt þarf umsókn að berast í gegnum „MÍNAR SÍÐUR".