news

Til foreldra barna á Tröllahlíð

04 Feb 2019

Til foreldra/aðstandenda væntanlegra 1. bekkjarnemenda í Hafnarfirði.

Sérstakar skólavistarreglur fyrir grunnskóla hafa verið samþykktar af bæjarstjórn Hafnarfjarðar og hafa þær tekið gildi.

Tímasetningu umsókna í grunnskóla bæjarins sem er 1. febrúar ár hvert fyrir næsta skólaár á eftir (meginregla). Sökum þess hve seint reglurnar voru samþykktar núna þá er umsóknarfrestur í ár til 10. febrúar en að öðru leyti er vísað í reglurnar. Allar umsóknir eiga að berast í gegnum Mínar síður á vef Hafnarfjarðar, www.hafnarfjordur.is

Ef eitthvað er óljóst eða þú vilt koma ábendingum á framfæri er vísað á netfangið skolaskr@hafnarfjordur.is

Skrifstofa fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðar.