news

Söngfundur

15 Maí 2020

Í dag færðum við söngfundinn út og öll börnin tóku þátt undir stjórn Mörtu á Álfahlíð. Við fengum sól og yndislegt veður.