news

Nýtt starfsfólk

30 Ágú 2021

Aðlögun er byrjuð bæði á Hamrahlíð og Dvegahlíð. Við erum líka búin að fá liðsauka í starfsmannahópinn. Hún Iryna er nýr kennnari á Álfahlíð, Emma Lind og Helga eru á Klettahlíð, Elena er á yngri deildum. Við bjóðum nýja foreldra og börn ásamt nýju starfsfóli velkomið til okkar á Hlíðarberg. Við erum svo heppin að unga fólkið okkar sem er búið að starfa hjá okkur ætlar að vinna hjá okkur part úr degi með skólanum.