news

Dagur íslenskrar tungu

16 Nóv 2018

Í tilefni af degi íslenskrar tungu fengum við rithöfundinn Jónu Valborgu Árnadóttur í heimsókn. Hún las fyrir börnin bækurnar um Kormák krummafót og Brosbókina. Skemmtileg samverustund í morgunsárið.