Aðalfundur foreldrafélags Hlíðarbergs

Fimmtudagur 12. október 2017

 1. Starfsárið

Benedikt formaður fer yfir starfsemi síðasta árs. Foreldrafélagið stóð fyrir eftirtöldum viðburðum:

 • Vasaljósdagur

 • Jólaball

 • Jólasýning

 • Leiksýning með Maximús Músíkús

 • Vorferð á Hraðastaði

 • Sumarhátið

 • Útskriftarferð Tröllahlíðar

Að auki sá foreldrafélagið um jólagjafir fyrir börnin og jólaglaðning fyrir starfsfólk. Þá voru keyptir bangsar fyrir forvarnarverkefni Barnaheilla. (Í ár mun vanta bangsa á Klettahlíð og mun kostnaðurinn líklega verða um 15.000 kr.).

 1. Ársreikningur

Farið yfir ársreikning liðins árs. Ógreidd gjöld eru um 40.000 kr. sem telst nokkuð gott. Rætt er um að félagið kaupi segulkubba fyrir næsta ár sem pantaðir verða afnetinu.

Reikningurinn samþykktur. Ákveðið að hafa árgjald félagsins óbreytt.

 1. Lagabreytingar

Engar lagabreytingar lagðar fram.

 1. Skipan í stöður

Benedikt heldur áfram sem formaður. Snædís bætist við foreldraráð og Örn bætist við foreldrafélagið.

 1. Önnur mál

Snædís vekur máls á því að senda ályktun á bæjaryfirvöld um starfsmannamál á leikskólum. Úr verða miklar umræður þar sem ýmsum möguleikum er velt upp, svo sem að eiga samráð við aðra leikskóla, auk þess að nýta komandi sveitastjórnarkosningar til þess að hafa meiri áhrif. Niðurstaða fundarins að reyna að vekja áhuga bæjarfulltrúanna á komandi vori þegar líður að kosningum og meiri líkur að þeir veiti þessu athygli þá, og vinna þetta með Snædísi, Benedikti og Fjólu sem sitja í foreldraráði fyrir hönd Hlíðarbergs sem reyna að beita sér í þessum málum.

Fundargerðir foreldrafélagsins
 • Afmælishátíð Hlíðarbergs verður 25.mars. Dagskrá á leikskóla í undirbúning en líklega verða Solla stirða og Íþróttaálfurinn í íþróttahúsinu Setbergsskóla milli 10 og 11 í boði foreldrafélagsisn. Opið hús verður á leikskólanum fyrir foreldra milli 15:00-16:00 á vegum leikskóla.
  • Fyrsti fundur nýrrar stjórnar foreldrafélags Hlíðarbergs.

   Mættir voru Fjóla, Ásta Stefanía, Helena, Rósa, Kolbrún, Ólöf og Ólafía leikskólastjóri.

   Ný stjórn: Ásta Stefanía, Fjóla Rún, Helena f. hönd Hlíðarbergs, Rósa, Harpa, Kolbrún, Ólöf, Dóris, Guðrún.

   Ákveðið var að Ásta Stefanía yrði formaður nýrrar stjórnar, Fjóla ritari og Rósa gjaldkeri. Skipað í nefndir:

   Jólanefnd: Ólöf og Kolbrún

   Taka að sér að finna jólagjöf (má kosta um 500 kr.), Ólafía tekur að sér að panta jólasvein.

   Ákveðið að pakka inn jólagjöfum þann 9. desember hér í leikskólanum, allir í stjórn mæta og taka þátt (106 leikskólabörn). Athuga þarf með jólaleikrit!

   Íþróttanefnd: Ásta Stefanía, Fjóla og Rósa

   Taka að sér að panta íþróttasalinn í Setbergsskóla, og að fá ávöxt fyrir börnin eftir tímann. Setja upp æfingabrautir á íþróttadeginum.

   Sveitanefnd: Dóris, Guðrún og Harpa

   Athuga með að hafa sveitarferð á laugardegi ásamt því að gera könnun um hverjir gætu farið á bílum. Reyna að spara rútukostnað eða panta litla rútu.

   Fjóla Rún: fjola@aslandsskoli.is - ritari

   Rósa: rosap@internet.is - gjaldkeri

   Harpa: harpavigfusdottir@hotmail.com

   Kolbrún: kollahauks@hotmail.com

   Ólöf: olofbj@mi.is

   Dóris

   Guðrún

   8.10.2010

   a)Skýrsla stjórnar

   b)Reikningar félagsins

   c)Kosning stjórnar

   d)Lagabreytingar

   e)Ákvörðun félagsgjalda

   f)Önnur mál

   Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að kynna sér starfsreglur félagsins á vefsíðu foreldrafélagsins http://www.leikskolinn.is/hlidarberg/

   Skv. nýrri menntastefnu menntamálaráðuneytisins ber hverjum leikskóla að hafa starfandi foreldraráð.Við hvetjum foreldra til að kynna sér stefnuna á www.nymenntastefna.is

   Þeir sem hafa áhuga á að starfa með okkur og vilja gefa kost á sér í foreldrafélagið eða foreldraráðið eru beðnir um að senda tölvupóst á hlidarberg@hafnarfjordur.is eða foreldrafelag.hlidar@hafnarfjordur.is

   490.000.-

   Næsti fundur foreldrafélagsins verður halinn 9 nóvember næstkomandi"

   1. foreldrafelag.hlidarberg@hafnarfjordur.is
    • Lög frá 1995: Starfsreglur fyrir foreldrafélagið.Halla ætlar að setja starfsreglu á tölvutækt form, staðfæra og senda Ólavíu leikskólastjóra.
    • Starfsáætlun.Hugmynd að setja starfsáætlun foreldrafélagsins á heimasíðu Hlíðarbergs.
    • Póstlisti:Til að senda tilkynningar til foreldra t.d. í desember og fyrir vorið.
    • Bæklingur.Sem er afhentur þegar barn byrjar í leikskóla.Búið að fá leyfi til að ljósrita bæklinginn Barnalán.Til skoðunar að dreifa bæklingnum.Gott að hafa bæklinginn til að afhenda í aðlögun barns í leikskólanum.
    • Stjórnarmenn hafi hlutverk.T.d. Jólagjafahópur, vorferðarhópur.Hugmynd að bæta við lögin á næsta aðalfundi.
    • Festa fundartíma.Hugmynd að festa fundartíma t.d. á 6 vikna fresti.Fimmtudag 30. mars (til að skipuleggja vorið) og 4. maí (vor- og sumarhátíð).
    • Foreldrafélög, aðhald á leikskóla.Aðalnámskrá leikskóla, hvort hún beri saman við skólanámskrá leikskólans.Kannanir á vegum leikskólans eru í sjálfu sér aðhald á leikskóla.
    • Skráning.Hægt er að skrá sig í Heimili og skóli og fá handbók fyrir foreldrafélög, kostar 10.000 kr.


Hlíðarberg - Hlíðarberg 1 - Sími: 578-4300 - Fax: 554-7684 - Póstfang: